PMO með Quera opnar ný tækifæri í gæðastýringu á þjónustu og útkomum
Sjúklingatölfræði
- Upplifun sjúklings og greining á útkomu meðferðar
- Ferli og þjónustuflæði
- Greining á sundurliðun (lýðfræði/demographics, greiðslumáti sjúkratryggðir/ekki, tegund meðferðar, uppruni sjúklinga/tilvísana)
Gæðaeftirlit
- Greining á lyfjagjöf og skráningu
- Að verkflæði og reikningsgerð sé í samræmi við kröfur
- Atvik og áhættur
- Eftirlit með samþættingu ytri kerfa
Rekstur, fjárhagsleg tölfræði og greining
- Greining á tímabókunum
- Samþætting við bókhald (Navision og DK)
- Nýting starfsfólks og aðfanga
- Endurgjöf og árangursmat
- Kostnaðar og tekjugreining
- Uppfylling samninga, utanaðkomandi krafa og innri markmiða